Karfan er tóm.
Motul 710 2T er 100% syntetísk ester-tvígengis olía fyrir mótorhjól og ýmsar vélar. Tryggir hámarks smurningu, hreinni bruna og minni reykmyndun. Hentar fyrir bæði olíuinndælingu og premix.
100% syntetísk – Ester Technology
Lág sótmyndun & minni slit
Fyrir Injector & Premix kerfi
Samþykktir: JASO FD / API TC
Hentar á öll tvígengishjól m.a. enduro, krossara, skellinöðrur o.fl. Góð olía á hjól sem eru keyrð á háum snúning og við krefjandi aðstæður. Bæði fyrir hjól með beinni innspýtingu eða blöndung.