Við tökum vel á móti þér

Motul á ÍslandiVið erum umboðsaðili Motul smurolía á Íslandi, við búum yfir mikilli tækniþekkingu sem við miðlum til okkar viðskiptavina.

Við þjónustum allt mótorsport að einhverju leyti. VIð erum umboðsaðili á Íslandi fyrir m.a. Motul olíur, VP Fuel eldsneyti, FXR útivistarfatnað, Halvarssons mótorhjóla- og útivistarfatnaðinn sænska, Tek Vest öryggisbrynjur, AP Pro hnéspelkur, TOBE vetrarfatnað og fl. og fl. VIð erum einnig umboðsaðili fyrir Arctic Cat, Polaris, Yamaha, Pro Lite svo eitthvað sé nefnt í tækjum. Við hlökkum til að sjá þig í Motul búðinni að Gleráreyrum 3 Akureyri, eða að þjónusta þig í gegnum vefinn.