Um okkur

Motul á Íslandi

Motul á Íslandi er umboðs- og innflutningsaðili á Motul olíum og hreinsiefnum. Endusöluaðilar á Motul er að finna víða um land. Fyrirtækið flytur einnig inn fjölmörg vörumerki tengd mótorsporti.

Motul á Ísalndi verslun

Verslunin

Verslun okkar er að Gleráreyrum 3 á Akureyri. Þar fást ýmsar vörur tengdar útivist og mótorsporti. Ýmiss vörumerki er að finna hjá okkur s.s. ið þjónustum allt mótorsport að einhverju leyti. VIð erum umboðsaðili á Íslandi fyrir m.a. Motul olíur, VP Fuel eldsneyti, FXR útivistarfatnað, Halvarssons mótorhjóla- og útivistarfatnaðinn sænska, Tek Vest öryggisbrynjur, AP Pro hnéspelkur, TOBE vetrarfatnað og fl. og fl. VIð erum einnig umboðsaðili fyrir Arctic Cat, Polaris. Yamaha, Pro Lite svo eitthvað sé nefnt í tækjum.og fl. Opið er alla virka daga
Lokað er á laugardögum yfir sumartímann.